Daglegt færslusafn: May 17, 2014

Vonarstræti og vonirnar

VIÐHORF | Vonarstræti hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda sem og fjölda fólks sem hafa séð myndina á forsýningum undanfarna daga og margir í bransanum bíða spenntir eftir aðsóknartölum helgarinnar, ekki aðeins aðstandendur myndarinnar, segir Ásgrímur Sverrisson.

Fréttablaðið: Engir veikir hlekkir í Vonarstræti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir gagnrýnandi Fréttablaðsins sparar ekki hástigs lýsingarorðin í hrifningu sinni á Vonarstræti Baldvins Z og hikar ekki við að kalla hana "bestu íslensku kvikmynd sögunnar."