“Hvalfjörður” tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilnefnt Hvalfjörð eftir Guðmund Arnar Guðmundsson til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki stuttmynda.
Posted On 06 Oct 2014

Greining | “Afinn” heldur sínu striki

Afinn í öðru sæti eftir helgina með yfir sjö þúsund gesti frá upphafi.
Posted On 06 Oct 2014