Hvernig hver króna skilar sér fimmfalt til baka

Hilmar Sigurðsson formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda ræðir um það hversvegna niðurskurður til kvikmyndagerðar er vond hugmynd út frá uppbyggingu greinarinnar og fyrir efnahaginn í landinu.
Posted On 16 Dec 2013

Jólaveisla í Bíó Paradís

Nýjar myndir frá Almodóvar og Gondry í framlínu jóladagskrár. Gremlins sýnd 29. desember, jólaklassík og jólahryllingur.
Posted On 16 Dec 2013