Stuttmyndin “Leitin að Livingstone” á Clermont-Ferrand

Stuttmynd Veru Sölvadóttur sem byggð er á smásögu Einars Kárasonar valin til keppni á einni helstu stuttmyndahátíð heims.
Posted On 31 Dec 2013