“Hrútar” valin besta myndin í Serbíu

Hrútar Gríms Hákonarsonar var valin besta myndin á Evrópsku kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu sem lýkur í dag.
Posted On 24 Jul 2015

Ottó Geir Borg skrifar “Hilmu”

Ottó Geir Borg hefur verið falið að skrifa handrit kvikmyndarinnar Hilmu sem byggð er á samnefndri spennusögu Óskars Guðmundssonar og kom út í vor.
Posted On 24 Jul 2015

Tökur hafnar á hrollvekjunni “Mara”

Þessa dagana fara fram tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd sem ber nafnið Mara. Höfundar myndarinnar eru þeir Elvar Gunnarsson og Ingimar Sveinsson en sá síðarnefndi kom einnig að gerð kvikmyndarinnar Albatross.
Posted On 24 Jul 2015

Baltasar vill kynjakvóta í kvikmyndasjóði

Baltasar Kormákur segist í viðtali við Fréttablaðið vilja setja kynjakvóta á úthlutanir úr kvikmyndasjóði og að ríkið taki föstum höndum að auka hlut kvenna í kvikmyndagerð. „Ég er að segja, ókei strákar, förum í þetta mál. Styðjum við þetta. Hættum að berjast á móti. Við erum að stækka pottinn. Það er ekki verið að taka neitt frá neinum. Þetta er öllum til góða.”
Posted On 24 Jul 2015