Tökur á “Everest” hefjast 13. janúar, hluti tekinn á Íslandi

Myndin verður tekin á Ítalíu, í Nepal og á Íslandi.
Posted On 13 Nov 2013

Reykjavik Shorts & Docs Festival valin ein sú svalasta í heimi

Íslenska kvikmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta „svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt Moviemaker.com.
Posted On 13 Nov 2013

“Ein stór fjölskylda” og “Óskabörn þjóðarinnar” loksins komnar út á DVD

Myndir Jóhanns Sigmarssonar hafa lengi verið ófáanlegar en nú hefur verið úr því bætt. Glaðningur í jólapakkann handa költmyndaunnendum.
Posted On 13 Nov 2013