spot_img

Tökur á “Everest” hefjast 13. janúar, hluti tekinn á Íslandi

Baltasar Kormákur leikstjóri.
Baltasar Kormákur leikstjóri.

Svo virðist sem ræst hafi úr fjármögnunarmálum Everest, myndarinnar sem Baltasar Kormákur hefur verið að undirbúa að undanförnu. Svarthöfði fjallar um málið og vísar einnig til Deadline.com.

Fram kemur að tökur hefjist 13. janúar á Ítalíu, þaðan verði farið til Nepal og loks til Íslands. Working Title, Cross Creek og Walden Media framleiða fyrir Universal.

Sjá nánar hér: Baltasar fær fjármagn og stefnir á topp Everest | Kvikmyndavefurinn Svarthöfði.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR