Ragnar: Styttist í að maður þurfi að fara erlendis að vinna fyrir sér vegna stöðunnar

Ragnar Bragason spjallaði við Síðdegisútvarp Rásar 2 fyrr í dag um mögulega endurgerð á Málmhaus, ferðalög með myndina og horfurnar í bransanum.
Posted On 11 Nov 2013

Ulrich Seidl heimsækir Ísland

Leikstjóri Paradísarþríleiksins opnar síðustu myndina, Paradís: Von þann 22. nóvember í Bíó Paradís.
Posted On 11 Nov 2013

Rússneska myndin “Dom” í Bæjarbíói

Kvikmyndasafnið sýnir í Bæjarbíói rússneska þrillerinn Dom eða Heimilið eftir Oleg Pogodin frá 2012 og vekur sérstaka athygli á frumlegum, hressilegum myndstíl, sem byggir á óvæntum sjónarhornum.
Posted On 11 Nov 2013