Daglegt færslusafn: May 7, 2015

Sýningar á „Bakk“ hefjast á morgun, föstudag

Almennar sýningar á gamanmyndinni Bakk eftir Gunnar Hansson og Davíð Óskar Ólafsson hefjast á morgun. Myndin var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi fyrir fullu húsi og við góðar undirtektir.