“Kona fer í stríð og “Arctic” meðal áhugaverðustu myndanna á Cannes að mati Screen

Screen International fjallar um 20 áhugaverðustu myndirnar á Cannes að mati miðilsins. Meðal þeirra eru Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, sem tekur þátt í Critics‘ Week hliðardagskrá hátíðarinnar og Arctic, íslensk minnihlutaframleiðsla meðframleidd af Pegasus, sem er sýnd á miðnætursýningum sem hluti af opinberu vali hátíðarinnar.
Posted On 04 May 2018

“Vargur” Barkar Sigþórssonar frumsýnd

Vargur, fyrsta bíómynd Barkar Sigþórssonar, er frumsýnd í dag í Senubíóunum.
Posted On 04 May 2018

18 nýjar heimildamyndir sýndar á Skjaldborg 2018

18 nýjar heimildamyndir og 9 verk í vinnslu verða sýnd á Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda sem fram fer á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 18.-21. maí.
Posted On 04 May 2018