RIFF: “Miðvikudagur 9. maí” hlaut Gullna lundann

Verðlaunaafhending RIFF hátíðarinnar fór fram í Iðnó í kvöld. Aðalverðlaunin, Gullni lundinn, féllu í skaut írönsku myndinni Wed­nes­day, May 9 eftir Va­hid Jali­vand.
Posted On 03 Oct 2015

RIFF: Pallborðsumræðurnar um kvikmyndahátíðir má skoða hér

Pallborðsumræður um kvikmyndahátíðir sem fram fóru 1. október í Norræna húsinu á vegum RIFF má skoða í heild sinni hér.
Posted On 03 Oct 2015

Andrés Indriðason fagnar 50 ára starfsafmæli á RÚV

Andrés Indriðason dagskrárgerðarmaður náði í gær þeim áfanga að hafa unnið fyrir Sjónvarpið og Ríkisútvarpið í hálfa öld, eða frá því um ári áður en Sjónvarpið tók til starfa. Haldið var upp á starfsafmælið í Útvarpshúsinu í gær.
Posted On 03 Oct 2015