HeimBransinnRIFF: Pallborðsumræðurnar um kvikmyndahátíðir má skoða hér

RIFF: Pallborðsumræðurnar um kvikmyndahátíðir má skoða hér

-

Frá vinstri: Giorgio Gossetti-Arnaud Gourmelen-Frederic Boyer-Piers Handling.
Frá vinstri: Giorgio Gossetti-Arnaud Gourmelen-Frederic Boyer-Piers Handling.

Pallborðsumræður um kvikmyndahátíðir sem fram fóru 1. október í Norræna húsinu á vegum RIFF má skoða í heild sinni hér.

Umræðurnar voru með þátttöku þungaviktarfólks af þeim vettvangi; Arnaud Gourmelen, dagskrárstjóra Director’s Fortnight á Cannes, Fredrick Boyer, stjórnanda Tribeca kvikmyndahátíðarinnar, Piers Handling stjórnandaToronto kvikmyndahátíðarinnar og Giorgio Gosetti, stjórnanda Venice Days á Feneyjarhátíðinni og dagskrárstjóra RIFF. Helga Stephenson, fyrrum stjórnandi kvikmyndahátíðarinnar í Toronto stjórnaði umræðum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR