spot_img
HeimFréttirRIFF: David Cronenberg og Margarethe von Trotta heiðruð á Bessastöðum

RIFF: David Cronenberg og Margarethe von Trotta heiðruð á Bessastöðum

-

David Cronenberg, Ólafur Ragnar Grímsson og Margerethe von Trotta á Bessastöðum í gær. (Mynd: Eggert Jóhannesson.)
David Cronenberg, Ólafur Ragnar Grímsson og Margerethe von Trotta á Bessastöðum í gær. (Mynd: Eggert Jóhannesson.)

Kanadíski kvikmyndleikstjórinn David Cronenberg og þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta hlutu bæði heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag til kvikmynda sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson afhenti þeim á Bessastöðum í gær.

Hér að neðan má sjá fjölda mynda frá athöfninni sem Eggert Jóhannesson tók. Smellið til að stækka.

Sjá nánar hér:Cronenberg og von Trotta hlutu heiðursverðlaun RIFF – RIFF

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR