spot_img
HeimEfnisorðMargarethe von Trotta

Margarethe von Trotta

Margarethe von Trotta fær heiðursverðlaun Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár, situr fyrir svörum í Bíó Paradís 8. desember

Margarethe von Trotta er handhafi heiðursverðlauna Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Hún situr fyrir svörum í Bíó Paradís fimmtudaginn 8. desember, eftir sýningu einnar kunnustu myndar sinnar Die bleierne Zeit. Sýning hefst kl. 19.

RIFF: David Cronenberg og Margarethe von Trotta heiðruð á Bessastöðum

Kanadíski kvikmyndleikstjórinn David Cronenberg og þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta hlutu bæði heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag til kvikmynda sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson afhenti þeim á Bessastöðum í gær.

Margarethe von Trotta: horfst í augu við söguna

Morgunblaðið birtir viðtal við Margarethe von Trotta sem er heiðursgestur RIFF í ár. Von Trotta er eitt þekkt­asta nafnið í þýskri kvik­mynda­gerð. Hún var hluti af þeim kjarna leik­stjóra, sem hóf þýsk­ar kvik­mynd­ir til virðing­ar eft­ir langvar­andi lægð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR