Daglegt færslusafn: Sep 16, 2014

„París norðursins“ á blússandi siglingu

París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson er á góðri siglingu þessa dagana, bæði hvað varðar aðsókn og viðbrögð. Myndin er nú í efsta sæti aðsóknarlista SMÁÍS eftir aðra sýningarhelgi og fór upp um eitt sæti milli vikna sem er vísbending um að hún sé að spyrjast vel út.

„Hross í oss“ og „Vonarstræti“ í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilkynnt um þær 50 myndir sem keppa munu um tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Tvær íslenskar myndir, Hross í oss og Vonarstræti, eru í hópnum.

Klapptré eins árs

Klapptré er eins árs í dag, miðillinn fór í loftið þann 16. september 2013. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka ykkur lesendum fyrir frábærar móttökur, sem hafa verið langt umfram það sem ég gerði ráð fyrir í upphafi.