Greining | “Fúsi” heldur öðru sætinu, komin yfir níu þúsund gesti

Fúsi Dags Kára heldur öðru sætinu á aðsóknarlista FRÍSK eftir nýliðna sýningarhelgi en heildaraðsókn er komin yfir níuþúsund manns.
Posted On 04 May 2015

“Borgríki 2” dreift á Spáni, stikla á spænsku

Borgríki 2 – blóð hraustra manna eftir Ólaf de Fleur er komin í dreifingu á Spáni á vegum Betta Pictures. Stikla með spænsku tali hefur verið útbúin af þessu tilefni og má sjá hana hér.
Posted On 04 May 2015