Daglegt færslusafn: Apr 16, 2014

Laddi rændur tekjum af skráaskiptasíðu

Einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar, Þórhallur Sigurðsson eða Laddi, segir farir sínar ekki sléttar. Hann greinir frá því á Fésbókarsíðu sinni nú í dag að sýningunni sem nýverið kom út á DVD, Laddi lengir lífið, sé nú deilt á íslenskri skráskiptasíðu.

Líður að hátíð hátíðanna

Kvikmyndahátíðin í Cannes, þar sem handabönd og spjall greiða verkefnum leið, fer fram dagana 14.-25. maí næstkomandi. Plakat hátíðarinnar hefur nú verið afhjúpað en þar er að finna sjálfan Marcello Mastroianni í ódauðlegu meistaraverki Fellini,  frá 1963. Margir íslenskir framleiðendur bíða nú eftir svörum varðandi vilyrði frá Kvikmyndamiðstöð; nesti að heiman til að geta klárað sig á þessum stærsta kvikmyndamarkaði veraldar.