“Ártún”, “Hvalfjörður” og “Hrútar” bæta við sig verðlaunum á síðustu vikum ársins

Stuttmyndir Guðmundar Arnar Guðmundssonar, Ártún og Hvalfjörður, fengu nokkur verðlaun til viðbótar undir lok ársins og Hrútar Gríms Hákonarsonar pikkaði upp ein í viðbót.
Posted On 30 Dec 2015

Hér er mat Kvikmyndaráðs á Samkomulaginu 2012-2015

Í þriðja og síðasta hluta umfjöllunar Klapptrés um tillögur Kvikmyndaráðs er birt mat ráðsins á Samkomulaginu 2012-2015.
Posted On 30 Dec 2015