Greining | Rólegt í bíó

Webcam Sigurðar Antons Friðþjófssonar er í fjórtánda sæti eftir þriðju sýningarhelgi en Hrútar Gríms Hákonarsonar er í því níunda eftir tíundu sýningarhelgi. Aðsókn í kvikmyndahús var lítil þessa vikuna líkt og jafnan er um þetta leyti árs.
Posted On 04 Aug 2015