Greining | Rólegt í bíó

Webcam-Anna-HafþórsdóttirWebcam Sigurðar Antons Friðþjófssonar er í fjórtánda sæti eftir þriðju sýningarhelgi en Hrútar Gríms Hákonarsonar er í því níunda eftir tíundu sýningarhelgi. Aðsókn í kvikmyndahús var lítil þessa vikuna líkt og jafnan er um þetta leyti árs.

Webcam fékk 60 gesti um helgina en alls 409 gesti yfir vikuna. Alls hefur myndin fengið 2.448 gesti.

Hrúta sáu 136 gestir um helgina en alls 712 í vikunni. Heildarfjöldi gesta nemur nú 18.480 manns.

Sýningum er lokið á Fúsa og Albatross.

Aðsókn á íslenskar myndir vikuna 27. júlí til 2. ágúst 2015:

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
10Hrútar71218.480
3Webcam4092.448
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR