Skjaldborg hefst á morgun, ítarleg umfjöllun á Klapptré

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, hefst á Patreksfirði á morgun föstudag og stendur til mánudags. Alls verða sýndar 13 nýjar íslenskar heimildamyndir og auk þess þrjár myndir heiðursgestsins Victor Kossakovsky.
Posted On 05 Jun 2014