Ásgeir H. Ingólfsson sat með hópi fólks í harkinu í dimmum bíósal á Patreksfirði um síðustu helgi. Í þriðja pistli sínum frá Skjaldborgarhátíðinni tekur hann fyrir hinar fjölmörgu myndir og uppákomur laugardagsins.
Hulda G. Geirsdóttir hjá Rás 2 fjallar um Hrúta Gríms Hákonarsonar og segir hana tilfinningaríka sögu sem sögð sé af næmni og einlægni. Hulda gefur henni fjórar og hálfa stjörnu af fimm.