Skjaldborgar-dagbók, laugardagur: Kúbusveifla, mörgæsir og skrítnar stelpur

Ásgeir H. Ingólfsson sat með hópi fólks í harkinu í dimmum bíósal á Patreksfirði um síðustu helgi. Í þriðja pistli sínum frá Skjaldborgarhátíðinni tekur hann fyrir hinar fjölmörgu myndir og uppákomur laugardagsins.

Verður “Blóðberg” að bandarískri sjónvarpsseríu?

Bandaríski kvikmyndarisinn Sony hefur sýnt því áhuga að endurgera kvikmynd Björns Hlyns Haraldssonar Blóðberg sem tólf þátta sjónvarpsseríu.
Posted On 27 May 2015

Sjáðu “Á annan veg” með nýrri tónlist frá President Bongo & Gluteus Maximus

Nú er hægt að horfa á kvikmynd Hafsteins Gunnars Hafsteinssonar Á annan veg með nýrri tónlist frá President Bongo & Gluteus Maximus.
Posted On 27 May 2015

Rás 2 um “Hrúta”: Tregi og tilfinningar

Hulda G. Geirsdóttir hjá Rás 2 fjallar um Hrúta Gríms Hákonarsonar og segir hana tilfinningaríka sögu sem sögð sé af næmni og einlægni. Hulda gefur henni fjórar og hálfa stjörnu af fimm.
Posted On 27 May 2015

Eftirsóttir (verðlauna) “Hrútar”

Fimm markaðir til viðbótar hafa nú fest kaup á Hrútum Gríms Hákonarsonar frá því Cannes lauk.
Posted On 27 May 2015