“Þeir sem þora” fær áhorfendaverðlaun EstDocs í Toronto

Heimildamynd Ólafs Rögnvaldssonar og Kolfinnu Baldvinsdóttur, Þeir sem þora, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin á EstDocs, sem haldin er í Toronto en tileinkuð myndum frá Eistlandi.
Posted On 21 Oct 2015