Tökur á “Z for Zachariah” hefjast á Nýja Sjálandi í janúar

Chris Pine, Amanda Seyfried og Chewitel Ejiofor fara með aðalhlutverkin en framleiðendur eru Zik Zak kvikmyndir, Palomar Pictures (Sigurjón Sighvatsson) og framleiðslufyrirtæki Tobey Maguire, Material Pictures.
Posted On 23 Dec 2013

Gleðileg jól

Klapptré óskar lesendum sínum gleðilegrar jólahátíðar.
Posted On 23 Dec 2013