HeimFréttirTökur á "Z for Zachariah" hefjast á Nýja Sjálandi í janúar

Tökur á „Z for Zachariah“ hefjast á Nýja Sjálandi í janúar

-

Amanda Seyfried, Chris Pine og Chiwetel Ejiofor leika í Z for Zachariah.
Amanda Seyfried, Chris Pine og Chiwetel Ejiofor leika í Z for Zachariah.

Tökur á kvikmyndinni Z for Zachariah hefjast á Nýja Sjálandi í janúar. Chris Pine, Amanda Seyfried og Chewitel Ejiofor fara með aðalhlutverkin en framleiðendur eru Zik Zak kvikmyndir, Palomar Pictures (Sigurjón Sighvatsson) og framleiðslufyrirtæki Tobey Maguire, Material Pictures. Leikstjóri er Craig Zobel.

Sjá nánar hér: Z for Zachariah heads to New Zealand | News | Screen.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR