Greining | “Fúsi” komin yfir sjö þúsund gesti, lítil aðsókn á “Austur” og “Blóðberg”

Þrjár íslenskar kvikmyndir eru nú til sýnis í kvikmyndahúsum. Fúsi Dags Kára gengur sæmilega en Blóðberg og Austur, sem frumsýnd var um helgina, njóta lítillar aðsóknar.
Posted On 20 Apr 2015

New Work kaupir réttinn á skáldsögunni “Hilma” eftir Óskar Guðmundsson

Kvikmyndafyrirtækið New Work ehf. sem framleiddi Falskan fugl eftir samnefndri bók hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Hilma eftir Óskar Guðmundsson, sem kemur út 30. apríl næstkomandi.
Posted On 20 Apr 2015

Sala á “Hrútum” hafin í aðdraganda Cannes

Pólska sölufyrirtækið New Europe mun annast sölu á Hrútum Gríms Hákonarsonar, sem frumsýnd verður í Cannes í maí. Þegar hefur verið gengið frá sölu á franskan markað og verið er að semja um nokkur önnur lönd.
Posted On 20 Apr 2015