“Bannað að vera fáviti” og “Jurek” opnunarmyndir Reykjavík Shorts & Docs í ár

Reykjavík Shorts & Docs opnar með tveimur ólíkum heimildamyndum í Bíó Paradís kl. 20 fimmtudaginn 9. apríl.
Posted On 08 Apr 2015