Svona styðja Danir við lágkostnaðarmyndir

Danska kvikmyndastofnunin (DFI) segir hina nýlegu "Low Budget" áætlun sína miða að því að fjölga leikstjórum og auka breiddina í þeirra hópi. Bransinn styður framtakið og fyrstu tvö verkefnin hafa fengið grænt ljós. 
Posted On 16 Aug 2015