Daglegt færslusafn: Mar 10, 2016

Bandaríki tilfinninganna: spjall við pólska leikstjórann Tomasz Wasilewski

Ásgeir H. Ingólfsson, sérlegur útsendari Klapptrés á nýafstaðinni Berlínarhátíð, ræddi við pólska leikstjórann Tomasz Wasilewski um mynd hans United States of Love, en Wasilewski var valinn besti handritshöfundurinn á hátíðinni.

„The Show of Shows“ á Tribeca hátíðina

Heimildamynd Benedikts Erlingssonar The Show of Shows, sem framleidd er af Margréti Jónasdóttur, Mark Atkin og Heather Croall, Sagafilm og Crossover Lab, hefur verið valin inn á hina virtu Tribeca kvikmyndahátíð í New York.

Ásgrímur Sverrisson í viðtali: Draumarnir og lífið

Ásgrímur Sverrisson er í viðtali við Fréttablaðið vegna væntanlegrar frumsýningar á fyrstu mynd hans í fullri lengd, Reykjavík, þar sem hann ræðir myndina og hugmyndirnar bakvið hana. Myndin er frumsýnd þann 11. mars.