„The Show of Shows“ á Tribeca hátíðina

The Show of Shows stillHeimildamynd Benedikts Erlingssonar The Show of Shows, sem framleidd er af Margréti Jónasdóttur, Mark Atkin og Heather Croall, Sagafilm og Crossover Lab, hefur verið valin á Tribeca kvikmyndahátíðina í New York.

Myndin verður sýnd í lúppu nokkur skipti í röð á MOMA PS1 Gallerýinu þann 17. apríl.

Myndin var sýnd á BBC 4 þann 17. janúar og fékk frábæra dóma í bresku pressunni, líkt og sjá má hér að neðan.

The GuardianErlingsson’s exhaustive reearch and careful editing, accompanied by the plaintive orcestrations benewath are quite bewitching. This film grabs you like Raymond Briggs’s The Snowman, taking you r hand and flying you over snowy fields to a land of big tops, vivid colour, whirling dancers and fiery daredevils. ***

The Times:  The film keeps you fascinated, appalled and, at human escapologists and acrobats, admiring. ****

The Sunday Times: AA Gill: The best program of the week was, unsurprisingly, a documentary…It was mesmerisingly strange and enchanting, squeamish and bizarre, touching and repelling.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR