Daglegt færslusafn: Nov 7, 2018

Heiða Rún tilnefnd til C21 sjónvarpsverðlaunanna fyrir „Stellu Blómkvist“

Heiða Rún Sigurðardóttir (Heida Reed) er tilnefnd sem besta leikkonan á C21’s International Drama Awards fyrir túlkun sína á Stellu Blómkvist í samnefndum sjónvarpsþáttum framleiddum af Sagafilm sem sýndir voru í Sjónvarpi Símans.