Daglegt færslusafn: Mar 4, 2018

Þjóðfélag án ástar, spjall við Andrey Zvyagintsev um „Loveless“

Ásgeir H. Ingólfsson ræddi við rússneska leikstjórann Andrey Zvyagintsev á dögunum, en mynd hans Loveless (Ástlaus) er sýnd á Stockfish hátíðinni sem nú stendur yfir í Bíó Paradís.