“Falskur fugl” verðlaunuð í Bandaríkjunum

Falskur fugl eftir Þór Ómar Jónsson hlaut aðalverðlaun Lighthouse Film Festival í New Jersey í Bandaríkjunum sem lauk á sunnudag.
Posted On 10 Jun 2014

Greining | “Vonarstræti” í öðru sæti eftir fjórðu helgi

Vonarstræti úr toppsætinu í annað sætið eftir helgina en myndin er enn á afar góðri siglingu.
Posted On 10 Jun 2014

Hvernig þú byggir upp þinn eigin áhorfendahóp

Dreifingarsérfræðingurinn Peter Broderick mun halda „master class“ fyrirlestur um dreifingu kvikmynda í Bíó Paradís þann 12. júní næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst klukkan 16:30 í sal 2. Aðgangur er ókeypis.
Posted On 10 Jun 2014

Stikla fyrir “Iceland Aurora”

Stemmningsmyndin Iceland Aurora er væntanleg í sumar en á bakvið hana standa kvikmyndagerðarmennirnir Snorri Þór Tryggvason, Arnþór Tryggvason og Pétur K. Guðmundsson.
Posted On 10 Jun 2014