HeimFréttirStikla fyrir "Iceland Aurora"

Stikla fyrir „Iceland Aurora“

-

Rammi úr Iceland Aurora.
Rammi úr Iceland Aurora.

Stemmningsmyndin Iceland Aurora er væntanleg í sumar en á bakvið hana standa kvikmyndagerðarmennirnir Snorri Þór Tryggvason, Arnþór Tryggvason og Pétur K. Guðmundsson sem einnig gerði aðra stemmningsmynd, Heild, sem sýnd var í Háskólabíói fyrr á árinu. Auk þeirra kemur André Luiz vefhönnuður að verkefninu.

Myndin byggir á time-lapse tökum af norðurljósum víðsvegar um landið. Stiklan hefur verið opinberuð en tónlistina við hana gerði Pétur Jónsson hjá Anthemico Records.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR