Tónlistin úr SVÖRTU SÖNDUM og VITJUNUM komin út

Tónlist úr þáttaröðunum Svörtu sandar og Vitjanir er komin á streymisveitur. Pétur Jónsson semur tónlist fyrir fyrrnefndu seríuna en Ragnar Ólafsson fyrir þá síðarnefndu.

Pétur birtir hugleiðingar sínar um tónlistina í Svörtu söndum, nálgun og vinnslu hér. Þar segir meðal annars:

The music itself is predominantly dark and very multilayered. It should evoke a dark foreboding feeling, even when nothing bad is happening. Not to tell the viewer how to feel, but to enhance the overall mood of the characters and their dark story. Black sands is also deliberately very music heavy. All in all we delivered 247 minutes of music to the eight part series. Each of the main characters has a set of thematic melodies and soundscapes, carefully placed around storylines.

Tvö lög úr Vitjunum má finna hér:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR