Sumardagskrá Bíó Paradísar kynnt, söfnun vegna aðgengis fatlaðra á lokasprettinum

Bíó Paradís hefur kynnt sumardagskrá sína. Lögð verður áhersla á að sýna nýjar og nýlegar íslenskar kvikmyndir með enskum texta auk úrvals nýrra athyglisverðra kvikmynda. Einnig verður boðið uppá úrval vinsælustu mynda vetrarins. Þá er söfnun sem bíóið stendur fyrir á Karolina Fund vegna aðgengis fólks í hjólastólum á lokasprettinum en betur má ef duga skal.
Posted On 08 Jun 2015
off

Greining | “Hrútar” í um átta þúsund gesti eftir aðra sýningarhelgi

Hrútar halda góðum dampi í miðasölunni og nálgast nú átta þúsund gesti eftir aðra sýningarhelgi.
Posted On 08 Jun 2015

Besta bíórýni allra tíma?

Látum það liggja milli hluta en eftirfarandi bíórýni Gísla Einarssonar, sem skrifaði fyrir DV á tíunda áratugnum, um Chuck Norris myndina Braddock: Missing in Action III er húrrandi fyndin.
Posted On 08 Jun 2015

The Guardian um “The Greatest Shows on Earth”: Hylling til skemmtunar

The Greatest Shows on Earth, heimildamynd Benedikts Erlingssonar, fær góða dóma í The Guardian en myndin er nú sýnd á Sheffield Doc/Fest.
Posted On 08 Jun 2015