Rafmennt kaupir eignir Kvikmyndaskólans og útskrifar nemendur, óvissa með framhaldið

Þekkingarfyrirtækið Rafmennt hefur gengið til samninga við skiptastjóra þrotabús Kvikmyndaskóla Íslands og tryggt sér allar eignir þess. Skólastjóri Rafmenntar sér fram á að hægt verði að ljúka önninni og rektor Kvikmyndaskólans lítur björtum augum til framtíðar.
- Advertisement -spot_img

STIKLUR