HeimEfnisorðDanska konan

Danska konan

Benedikt Erlingsson um DÖNSKU KONUNA: Hörmungarklám og popp

Trine Dyr­holm mun fara með titil­hlut­verkið í sjón­varps­serí­unni Danska kon­an í leik­stjórn Bene­dikts Erl­ings­son­ar, sem hann skrifaði í sam­vinnu við Ólaf Egil Eg­ils­son. „Það stefn­ir í að upp­tök­ur geti haf­ist í Reykja­vík næsta vor á Dönsku kon­unni sem er sex þátta sjón­varps­sería sem RÚV og DR koma að ásamt öðrum," segir Benedikt í samtali við Morgunblaðið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR