Björn Bjarnason ræðir við Erlend Sveinsson um Kvikmyndasafnið

Björn Bjarnason átti nýlega fróðlegt spjall við Erlend Sveinsson forstöðumann Kvikmyndasafns Íslands um starfsemi safnsins í þætti sínum á ÍNN.
Posted On 22 Oct 2013

“Zjúkov marskálkur” í Bæjarbíói

Heimildamynd um hinn goðsagnakenna Zjúkov hershöfðingja Rússa í seinni heimsstyrjöldinni.
Posted On 22 Oct 2013

Baltasar með forskot á “Everest”

Stefnt er að tökum á Everest mynd Baltasars Kormáks í nóvember.
Posted On 22 Oct 2013

Ný sería af “Sönnum íslenskum sakamálum” hefst í kvöld á Skjá einum

Alls verða átta þættir sýndir að þessu sinni í þessari vinsælu þáttaröð.
Posted On 22 Oct 2013

Skýr og einföld sýn á kvikmyndina

Klapptré birtir úr inngangi Björns Ægis Norðfjörð að bókinni Um kvikmyndalistina eftir Rudolf Arnheim, sem komin er út í þýðingu hans.
Posted On 22 Oct 2013