spot_img

Björn Bjarnason ræðir við Erlend Sveinsson um Kvikmyndasafnið

Björn Bjarnason átti nýlega fróðlegt spjall við Erlend Sveinsson forstöðumann Kvikmyndasafns Íslands um starfsemi safnsins í þætti sínum á ÍNN. Viðtalið, sem er frá 25. september s.l. má sjá hér að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR