Plakat Northern Wave hátíðarinnar er hér

Northern Wave stuttmyndahátíðin fer fram á Grundarfirði dagana 17.-19 október næstkomandi. Plakat hátíðarinnar hefur nú verið opinberað en það gerði Anna Aðalheiður Smáradóttir.
Posted On 10 Sep 2014