Aðsókn | “Eiðurinn” með yfir 32 þúsund gesti eftir fjórðu sýningarhelgi

Eiðurinn Baltasars Kormáks er nú í fjórða sæti aðsóknarlistans og komin með yfir 32 þúsund gesti eftir fjórðu sýningarhelgi.
Posted On 03 Oct 2016