Mikael Torfason segir sína skoðun á Stöð 2

Þjóðmálaþátturinn Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttamiðla 365, hefur göngu sína 2. febrúar á Stöð 2.
Posted On 17 Jan 2014

“Valið” komin í 146% á Karolinafund

Dögg Mósesdóttir stjórnandi myndarinnar segist þakklát en upphæðin sé aðeins brot af framleiðslukostnaðnum og því meira sem komi inn, því betra fyrir myndina.
Posted On 17 Jan 2014

Nýtt ár, nýr heimur

Kvikmyndatæknivefurinn Red Shark News fjallar um þær gríðarlegu breytingar sem eru að eiga sér stað í myndmiðlaheiminum í ítarlegri fréttaskýringu.
Posted On 17 Jan 2014

Um meðferðina á konum í kvikmyndagerð

Það er enginn skortur á kvenleikstjórum. Það er hinsvegar mikill skortur á fólki sem er reiðubúið að gefa þeim tækifæri. Þetta segir Lexi Alexander, bandarískur leikstjóri, sem ræðir innmúrað og innbyggt kynjamisrétti í Hollywood í IndieWire.
Posted On 17 Jan 2014

Deilt um styrki til kvikmyndahátíða

Sú ákvörðun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar að styrkja Heimili kvikmyndanna ses til að endurvekja Kvikmyndahátíð Reykjavíkur en ekki RIFF eins og undanfarin tíu ár, er umdeild.
Posted On 17 Jan 2014