ESB eykur stuðning við kvikmyndir og aðrar skapandi greinar um 35% frá næsta ári

Creative Europe mun áfram styðja verkefnaþróun, dreifingu og menntun gegnum MEDIA, en áherslur á kvikmyndalæsi og stafræna dreifingu bætast við.
Posted On 09 Nov 2013