“Vonarstræti” og “París norðursins” með 12 tilnefningar til Edduverðlauna

Vonarstræti og París norðursins hljóta báðar 12 tilnefningar til Edduverðlaunanna 2015. Sjónvarpsserían Hraunið fær fjórar tilnefningar. Tilnefningar voru kynntar í dag.
Posted On 03 Feb 2015