Almennar sýningar á La vie d'Adele eða Blue is the Warmest Color, sem hlaut hinn eftirsótta Gullpálma á Cannes í vor, hefjast í Háskólabíói á föstudag.
Juliette Binoche þykir sýna afburða frammistöðu sem skúlptúristinn Camille Claudel, elskhugi Auguste Rodin, í splunkunýrri mynd frá Bruno Dumont sem frumsýnd er í Bíó Paradís á föstudag.