Sigmundur Davíð segir að í raun sé verið að auka framlög meðal annars til kvikmyndagerðar. Kallar fjárfestingaráætlun síðustu stjórnar "kosningaplagg."
Hugi Halldórsson hjá framleiðslufyrirtækinu Stórveldinu segir í viðtali við Viðskiptablaðið að fyrirtækið hafi vaxið mjög hratt og geti varla talist lítið krúttlegt fyrirtæki í dag.