Forsætisráðherra: Verið að auka framlög til skapandi greina

Sigmundur Davíð segir að í raun sé verið að auka framlög meðal annars til kvikmyndagerðar. Kallar fjárfestingaráætlun síðustu stjórnar "kosningaplagg."
Posted On 24 Nov 2013

Segir “Hross í oss” drepfyndna og sýna eitthvað alveg nýtt og öðruvísi

Fernando Gros hjá vefsíðunni The Society for Film segist ekki hafa hlegið svona hátt og oft árum saman.
Posted On 24 Nov 2013

Snjóboltinn rúllar hjá Stórveldinu

Hugi Halldórsson hjá framleiðslufyrirtækinu Stórveldinu segir í viðtali við Viðskiptablaðið að fyrirtækið hafi vaxið mjög hratt og geti varla talist lítið krúttlegt fyrirtæki í dag.
Posted On 24 Nov 2013

Misheppnaður spurningaleikur á RÚV

Ragnar Þór Pétursson kennari skrifar á Eyjuna um Vertu viss, spurningaþátt RÚV. Hann telur þáttinn misheppnaðan og færir fyrir því fjórþætt rök.
Posted On 24 Nov 2013