Misheppnaður spurningaleikur á RÚV

Ragnar Þór Pétursson kennari skrifar á Eyjuna um Vertu viss, spurningaþátt RÚV. Hann telur þáttinn misheppnaðan og færir fyrir því eftirfarandi rök:

  • Engin veit hvernig þátttakendur eru valdir.
  • Sigurlíkurnar eru alltof litlar.
  • Spurningarnar eru fyrir kolvitlausan markhóp,
  • Spurningarnar eru alltof erfiðar.

Þá kemur hann einnig með tillögur að úrbótum.

Sjá nánar hér: Misheppnaður spurningaleikur á RÚV « Ragnar Þór Pétursson.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR