spot_img

Þáttaröð um sögu kvikmyndagerðar kvenna og kvikmyndir eftir konur áberandi á RÚV næstu mánuði

Í tengslum við sýningar á heimildaþáttaröðinni Women Make Film mun RÚV sýna fjölmargar sérvaldar kvikmyndir eftir konur næstu mánuði.

Í þáttaröðinni Women Make Film skoðar Mark Cousins margvíslegar hliðar kvikmyndagerðar kvenna í gegnum söguna styðst við fjölmörg dæmi. Samhliða mun RÚV sýna fjölbreytt úrval sérvalinna kvikmynda þar sem konur sitja í leikstjórastólnum.

Þættirnir eru á dagskrá á miðvikudögum kl. 22:20 en einnig er hægt að nálgast þá í spilara RÚV.

Meðal kvikmynda sem sýndar verða eru:

Orlando
Svanurinn
Disco
The Virgin Suicides
Toni Erdmann
Ninjababy
Hurt Locker
Skjálfti
Tove
Á Ma Soeur!
Capharnaüm
Portrait de la jeune fille en feu
White Material
Köd & blod
Hard, Fast and Beautiful!
Lazzaro Felice
Dronningen
Pleasure
Sarlatrán
Persepolis
Ich bin dein Mensch
Bergman Island
Hatching
Voskhozhdenie
For Sama
The Piano
Tryggð
Un divan á Tunis
Monky
Efter brylluppet
70 on vain numero

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR