Þversagnir nýbúans í “Svona er Sanlitun”

Svona er Sanlitun eftir Róbert Douglas verður brátt sýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Terence Hsieh hjá vefnum The World of Chinese hefur birt umsögn um myndina og segir hana meðal annars lýsa ágætlega flóknum og mótsagnakenndum heimi nýbúans.
Posted On 07 Feb 2014